http://www.kattholt.is/thetyndir/20620061019411.jpg

HÁAGERÐI - TÝND
Síðhærð rauðbröndótt og hvít læða sem var í pössun í Háagerði stakk af aðfaranótt 19. júni. Hún býr í Grafarholtinu og gæti mögulega verið á leið þangað aftur. Hún er 2ja ára og kölluð Chitta. Hún er eyrnamerkt 04G128. Læðan er mjög gæf og blíð og því mjög auðvelt að nálgast hana. Hennar er mjög sárt saknað og við höfum miklar áhyggjur af því að hún geti verið villt þar sem hún þekkti sig ekki vel í hverfinu. Vinsamlega hafið samband við Áslaugu í síma 898 9310 ef þið verðið vör við hana.