Skomm ég á litla læðu sem verður 3 þetta ár og seinasta ár eikkað snemma haust kom annar fress sem kisa litla varð skíthrædd við og hvæsti á hann og þessi fress er núna hjá okkur en er að fara að fara og læðan mín gerir ekkert anna en að hata hann og hvæsa á hann… og nú er hún búin að finna annað heimili til að vera á og er oftar það er eitthver leið til að láta læðu mína koma aftur til mín þegar fressinn fer?