Sko ég á kött en mamma og pabbi fóru einu sinni til Reykjavíkur og hann þurfti að vera einn heima en ég er hjá vinkonu minni, en ég fór alltaf heim að gefa honum á daginn. Einu sinni þegar ég kom að gefa honum mjálmaði hann á fullu og meira þegar ég tók hann upp, hann var búinn að klóra helling af götum í matinn sinn en sammt var matur hjá honum. Svo elti hann mig allt þegar ég var að setja vatn hjá honum og síðan hljóp hann upp og byrjaði að breima held ég eða svona hálfgert breim en þanna geta kettir orðið einmanna?
Mjeeeehh..