Kisuna mína vantar gott heimili sem fyrst vegna ofnæmis, mjög blíð og góð og kúrin, en líka mjög fjörug og finnst gaman að leika sér, er hvít með svarta flekki á baki og í framan. 3 ára læða sem er búið að taka úr sambandi.

Endilega einhver sem vill taka hana að sér, svo hún þurfi ekki að enda líf sitt… ;(

áhugasamir hafi samband sem fyrst