Ég á 3 ára kisustelpu sem er algjör dúlla, rosalega kelin og indæl.
Núna erum við flutt í blokk þar sem dýrahald er bannað og verð að fara að koma henni einhverstaðar fyrir…. annars er bara um eitt að gera, láta svæfa hana.
Hún fer árlega til dýralæknis til að fá sprautu og ormalyf, búið að taka hana úr sambandi.
Var útikisa áður en við fluttum og hefur vanist því að vera inni ef því er að skipta.
með henni fylgir gott búr, sandkassi og smá dót.

Vonandi getur einhver bjargað okkur…
Það er mynd á kasmír síðunni.