Þannig er mál með vexti að vinkona mín þarf að losa sig við kisurnar sínar. Herkúles er fæddur í nóvember 2004 og Nala er fædd í mars að mig minnir. Gott væri ef að þau kæmust á heimili saman. Þetta eru æðislegir kettir og mjög blíðir. Við erum á Akureyri.Hafið endilega samband. Þessar kisur verða að fá heimili