Sælir allir skógarkattaunnendur!

Jæja, þá er komið að stóru helginni hjá okkur! Við verðum
með kynningu í Húsdýra- og fjölskyldugarðinum á
sunnudaginn. Nokkrir galvaskir félagar munu verða þarna
með kettina sína, bæði í búrum og í beislum. Við verðum með
kettina til sýnis frá klukkan 13 til 17.