Jæja, nú á kötturinn minn að eignast kettlinga í fyrsta skipti um helgina, réttast sagt á mánudaginn. Það sem ég var að spá var að þarf eitthvað að hjálpa kettinum að taka á móti þeim eða gerir hann allt sjálfur bara?

Engin skítköst takk :)