Já, ég vill halda því fram að kötturinn minn sé þunglyndur. Þetta er rétt tæplega eins árs norskur skógarköttur, við fengum hann þegar hann var 8 vikna og frá fæðingu hefur hann alltaf verið…..

Hvað á ég að segja.. bara niðurdreginn… honum er sýnd mikil athygli, ég klappa honum alltaf þegar ég labba framhjá honum, gef honum reglulega að borða, stelst stundum til að gefa honum fisk og þesskonar og leyfi honum alltaf að sofa ofan á mér. En samt vælir hann og vælir, ekkert venjulegt kattarvæl.. heldur bara eins og hann sé að skæla..

Eruði með einhver ráð?..
(\_/)