Skoðannir fólks um ketti eru mismunandi . Öðurum finnst þeir vera ónytjungar og skemmdarvargar sem skíta og míga í garðanna þeirra og tæta upp allann gróður. Öðrum finnst þeir vera algjörir dýrlingar, góðir og blíðir englar sem eru alveg yndisleg og frábær heimilisdýr.

Mín skoðun er að þeir eru frábær heimilisdýr. Ég á nú þegar tvö og þeir eru alveg yndislegir. Því fólki sem finnst kettir vera algjörir ónytjungar og skemmdarvargar hefur líklega aldrei átt kött. Aðeins átt þennan fína garð sinn.

Ég neita því samt ekki að kettir eru sumir alveg hryllilegir, grafa upp blómabeð og veiða alla fugla. Oft eru það villikettir sem er alltof mikið af hérna. Og stundum eru þetta heimiliskettir.

Hvað finnst þér um þessa ketti? litlir skemmdarvargar eða blíð og góð heimilisdýr.
The road is my slave, that's how I feel