Jamm ég 9mánaða læðu sem heitir móa og ég bý á fjórðu hæð í blokk. Því miður er hún soldið heimsk og FORVITIN!!! virkilega forvitin, enn hún bætir það upp með því vera sæt og sakleysisleg :þ. Hún hefur tvisvar sinnum komist út, í fyrra skiptið komst hún niður og út um útidyrahurðina enn ég fann hana í kjallara stéttinni skíthrædda og faldi sig bakvið hjól.
Í seinna skiptið myndi ég kalla kraftaverk því hún komst út um gluggan og útá syllu sem er lítil og datt niður fjórar hæðir á steinsteypta jörðina.
Ég vissi ekki af því ég helt að hún hafi komist út aftur og ég fór þá niður og á þann stað sem ég fann hana seinast, þar kraup hún og mjálmaði.
Ég fór með hana upp og þegar ég kom inní íbúðina þá setti ég hana á gólfið enn afturhlutinn pompaðist bara niður einsog hún gæti ekki staðið í lappirnar, þá skoðaði ég hana betur og sá sár á hökunni og var með bitför á munninum eftir lendinguna, þá hefur hún skellt hökunni í jörðina.
Einsog ég sagði þá gat hún ekki staðið í afturlappirnar, svo ég fór með hana til dýralæknis og það reyndist vera bara tognun?!?!?!???!!!! What eftir þetta fall bara tognun DAMN Vááá
og hún var líka hissa að móa hafi lifað þetta af og sloppið svona vel frá fallinu.
Hva er hún með dempara eða?? Váá fjórar hæðir.


<br><br>“Never interrupt your enemy when he is making a mistake”
Napoleon Bonaparte
WARNING: Using Illegal Copies Of This Text May Result In Abnormal Behavior.