Ég á eina læðu sem er 3 ára..Það er sumarfrí og maður á nú að njóta þess að sofa út og svona..Kisan mín vekur annahvort mig eða mömmu með því að stinga klónum sínum í andlitið eða hnakkan á okkur klukkan 6-8 um morgun..Þetta er að verða svo rosalega pirrandi..Maður fer fram,gefur henni að borða,fer svo aftur í rúmið svo 5 mínútum eftir þetta byrjar hún að mjálma eða klóra mann aftur..Maður getur ekki lokað hurðinni því að þá mjálmar hún í alla nótt..
Hvað á ég að gera?
Kær kveða.
Rosastelpa