Jæja, ég ætla að nota tækifærið og skora á fólk sem keyrir í gegnum Hafnarfjarðarbæ að taka sig hæga í akstrinum og lýta eftir dýrum, kettlingurinn minn sem var ný orðin eins árs varð fyrir bíl 17. júní síðastliðin og vinkona hans dó fyrir nokkrum mánuðum, 6 kettir í hverfinu mínu hafa dáið mjög nýlega, allir fyrir höndum ökumanna sem kunna ekki að fylgjast með, kötturin minn var myrtur á veg þar sem hámarkshraði er 30… hvernig væri að fylgjast með þegar þið keyrið og láta dýrin vera.