Ég er búin að eiga kött í 7 ár bráðum.
Kötturinn heitir Gullbrá.Hún er ótrúlega ljúf við menn sleikir þá og dæýrka gjörsamlega alla!En ef hún sér kött snar klikkast hún og hendir öllu niður eða stekkur á kötinn……

Hún gerir þetta við hvern einasta KÖTT!

Um daginn kom hún inn með nokkur bit og sár og núna er hún á pensilíni!!!!Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hún fer á penselín út af sárum.Hún er alltaf að berjast!

Þetta lítur út fyrir að vera svoldið pointless grein en ég var að pæla við ætlum kannski að fá okkur annan kött sem yrði þá nýfæddur fress sem er alveg eins á litin og hún er það alltilagi myndi hún ekki bara ráðast á hann eins og alla aðra?!?

P.s. Ef þið eigið 2 kettin endilega segjið mér hvernig gekk að vera með þá í sama húsinu