mér finnst eitt svolítið skrýtið því að kötturinn minn, honum líður rosalega vel hja okkur, og allt það, það er ALLTAF matur og vatn i skalini nja honum, hann er mjör sérvitur og getur ekki drukkið vatn sem er dags gamallt, þannig eg skipti alltaf um áður en eg fer að sofa og áður enn ég fer í skólann.
samt einhvern veginn þá sækir hann inní önnur hús, eg veit ekki hvað hann er að gera þarna, hann getur ekki verið að ná ser i mat því að aðal húsið sem hann fer inní, þar býr engin köttur!
veit einhver hvað hann er ð gera??
help mí :D
,,Að vera drusla er ekki líkamleg fötlun, það er ástand!"