Fyrir viku síðan fékk ég mér kettling í annað skiptið (tengdó ættleiddi þann fyrri). Ég gef honum bara þurrmat og vatn en hef reyndar líka gefið honum mjólk því fyrri eigendur gerðu það. En núna hef ég tekið eftir því að hann er farinn að fara rosalega úr hárum en hann gerði það ekki þegar ég fékk hann. Er það útaf matnum eða mjólkinni eða hvað?