Ok kisan mín er rúmlega eins og hálfs árs og hún er útikisa..áður en að við hleyptum henni út þá pissaði hún soldið mikið inni….en hætti því eftir að við hleyptum henni út en núna seinustu daga hefur hún byrjað að pissa t.d. á handklæði sem eru í sona neðstu hillu inná baði eða ef sængin dettur á gólfið þá pissar hún…Hvað er hægt að gera??? ég er alveg að brjálast úr kattahlandsfýli:(