Halló halló:) ok sko í gær þá hleypti ég kisunni minni út í fyrsta sinn (hún er sona 1 árs og þriggja mánaða) og hún var bara ánægð með það..var heillengi úti í gær en kom alltaf inn einstaka sinnum sona einsog til að athuga hvort ég væri ekki örugglega heima:) en so var ég að pæla þegar ég fór í skólann í morgun þá opnaði ég gluggann fyrir henni og hleypti henni út…en sko kærastinn minn var heima og hann var að segja mér að það kom alltaf einhver kisustrákur með kisunni minni heim…og var að þefað matnum hennar og eikkað en so kvæstún bara á kisuna mína og kærastann minn, þannig að kærastinn minn hellti vatni á hana og hún kom ekkert inn eftir það..
En hérna á mar kannski að loka glugganum meðan mar er ekki heima eða? Endilega svarið því ég hef bara ekki hugmynd um hvað ég á að gera, ég vil ekki að hún svelti allan daginn en ég vil ekki heldur að hún sé að draga með sér fullt af kisum heim…

En sko hún og þessi kisa eru búnað að verað leika sér gegt mikið í gær og í dag….

Danke Danke