Einu sinni fékk frændi minn kött sem heitir gosi.hann var ótrulega sætur og var útiköttur, hann kom stundum með fugla og mýs uppí rúm.
en greyið strauk . það var leitað af honum í hverfinu og hann fanst ekki. það var búið að gá eftir honum hvort hann sæist á götunum en hann sást ekki.
þá héldu þau að hann væri bara dáinn eða eitthvað!!

en eftir 6 ár kom hann aftur heim!! hann var ógeðslega feitur. hann kom bara aftur eins og ekkert hafi í skorist. hann hafði bara haldið sig undir skautasvellinu og í grendinni. hann er ennþá lifandi og er mjög gamall. hann á ekki eftir að lifa mikið lengur:(

en takk fyrir að lesa greinina
hilamy