Ég á eina læðu sem er nýorðin 1. árs og ég var að pæla, sko hún er gegt blíð og góð við mig og kærastann minn og allt sona en þegar við förum með hana til dýralæknis þá trompast hún, þegar hún fór í fyrri bólusetninguna að þá var dýralæknirinn útklóraður eftir hana
:( og við fórum til útlanda í sirka viku og kisan var í “pössun” hjá vinkonu mömmu minnar sem dýrkar ketti en þegar við komum til baka að þá hafði kisan sloppið út(hún er sko innikisa) og þegar konan náði í hana og var að fara með hana inn að þá réðst kisan á hana og konan sagðist hafa verið öll útklóruð í andlitinu….og alltaf þegar dýrabjallan hrigndi hjá henni þá hljóp hún og faldi sig (það hefur hún aldrei gert hjá okkur)…þegar við fórum meðhana fyrst til hennar, þá var konan að tala við hana og eikkað(kisan var í sona boxi/búri) og hún hvæsti bara heilann helling á greyið konuna….en þegar við náðum so loksins í hana að þá var einsog kisan væri bara allt önnur kisa en sem við fórum með í “pössun” alltaf þegar mar ætlaði að klappenni að þá kipptist hún alveg við og fer óvenjumikið úr hárum…hún hvæsti á kærastann minn þegar hann var að klappenni og hann rakst laust í eyrað á henni…:(
Hva á mar að gera? Hún er reyndar að lagast núna…en er þetta eðlilegt?

Takk,
Foxylady83