Við skötuhjúin bíðum eftir fyrsta barni okkar (væntanlegt maí/júní). Kallinn tók sig til um daginn og setti saman kommóðuna/skiptiborðið fyrir ungan:) En viti menn þegar kisa uppgvötaði skiptidýnuna varð hún alsæl og hefur legið þar síðan:)
Ég hef smá áhyggjur að hún geti orðið abbó. Hafið þið lent í því og hvernig tókuð þið á því?