Ég á litla dóttur sem er komin á 4 mánuð og mig langar að gefa henni kettling en hef ekki þorað því meðan hún var svona lítil, en það er samt ein kisa á heimilinu og það hefur ekki komið neitt ofnæmi hingað til, en hvað fynst ykkur, er þetta kanski of snemmt? ég missti mínar 2 kisur rétt fyir meðgönguna, einn varð fyrir bíl og hinn var orðin svo gamall:( ég hef alltaf átt kisu(ur) allveg frá því að ég fæddist og ég er orðin 20 ára og ég bara get ekki ímyndað mér að vera án þessa greyja.