Ég að “passa” ketti í öðru húsi. Allt í lagi með það, nema að báðir kettirnir fara svo rosalega úr hárum, reyndar fer annar meira en hinn, sama hvað ég greiði þeim og allt, þetta er endalaust!

Á síðustu 3 vikum hef ég verið að prufa nýjann mat (þetta hefur verið svona síðan ég byrjaði að passa þá) búinn að prufa 5 tegundir af kattamat (3 dósategundir og 2 tegundir af þurrmat)

Veit einhver hvað ég get gert í þessu? Einhver vítamín eða sérstakar tegundir af kattamat?

Allar ráðleggingar VEL þagnar!

Kveðja ;)