Halló ég vil byrja á því að segja að ég er engin katta fan en það er aðallega vegna þess að ég á fugl sem er undir constant árásum frá köttum.

Allavega þessi grein er um vin minn sem á tvö ketti. Einn er hvítur og einn er brúnn ég veit því miður ekki hvað þeir heita.

Allavega þessi vinur minn fer svo rosalega illa með annann köttinn hann var að kasta honum upp í loftið og sparkar í hann og svona.

Aumingja kötturinn er alveg í rusli hann er svo hræddur við alla og feldurinn hans er hreinlega dottinn af nema á rófunni.

Þessi köttur er samt ekkert voðalega gáfaður heldur. Þegar vinur minn sleppir honum út til að pissa og kúka þá fer kötturinn út í smástund og kemur svo aftur inn að pissa og kúka.

Ég held að þau gefi honum heldur ekkert að borða, þetta er svona týpa af köttum sem eru feitir. En kötturinn hans er gjörsamlega grindhoraður.

Hann er aldrei þveginn og hann lyktar afar illa.


Mér finnst þetta ill meðferð á kettinum hvað finnst ykkur.?