Mig vantar smá upplýsingar um val á kattarmat. Ég á 6 mánaða kisa sem ég hef gefið Iams kettlingafóður (þurrmat), það hefur komið í ljós að hann er frekar veikur í maga og þolir alls ekki Iams fóðrið. Ég fór til dýralæknisins og fékk fóður hjá honum en það er bara svo DÝRT! Hefur einhver ykkar lent í svipuðu með kisuna sína og ef svo, hvernig mat kaupið þið?
Ráðleggingar vel þegnar!!!