hefur einhver hér prufað þetta CAT-NIP dót, sem mar spreyjar á hluti og kötturinn á að eeeeelska þann hlut sem mar spreyjar á….ég keypti mér svona…og þetta virkaði alveg í fyrsta skiptið…var að nota klórustöngina í einhverjar 5 min og nudda sér og svona….en núna virkar þetta ekkert…hún þefar og labbar bara í burt…?