Ég er með 4 mánaða gamlan kettling (læðu) og ég er búin að vera að velta því fyrir mér af hverju hún skýst alltaf við fyrsta tækifæri út í skúr og finnur mestu drulluna á gólfinu og veltur sér upp úr henni og skýtur út sinn fallega feld.

Gætuð þið nokkuð sagt mér hvað hún er að gera ?

með fyrir fram þökk

Uni Hrafn<br><br> Sjáðu hvaða týpa þú ert