Við erum nýbúin að fá okkur kettling sem allir á heimilinu dýrka nema kannski yngsti fjölskyldumeðlimurinn, finnst athyglin eitthvað of mikil á litla dýrið..segið mér nú eitt kattafólk ….maðurinn minn vildi endilega leifa kettinum að vera uppí hjónarúminu og hann fékk það ræðst stundum á okkur í leik sínum en haldið þið að maður eigi eftir að sjá eftir því að leifa honum að vera uppí??? hann virðist vera mikil félagsvera og kann vel að meta það að fá að kúra uppí hjá okkur það er opið inn í herbergið hanns (hann er með svítu sjálfur, góða körfu mat og kló )