Kötturinn minn er 3 ára (21 í katta árum)Og hann er högni eða í öðrum orðum fress.(kk) Eg fékk Gosa 2 Mánaða og þá var hann lofthræddur. Það var það sem eingin skildi því að kettir eru góðir i að klifra og í flestum sögum um ketti eru þeir altaf hangandi uppi á húsþökum, hvernig geta þeir þaðef þeir eru lofthræddir?
Þegar Gosi var 2 ára ( 14 ára í katta árum ) Þá fann ég hann uppi á húsþaki S***hræddan.

Kannast einhver við þetta vandamál hjá kettum
Forgetting Kurt Cobain is a crime!!!!!