Ég var að lesa blað frá kynjaköttum og þar var sagt að það væri verið að flytja inn tegundirnar Cornish Rex og Sphynx ketti sem er æðislegt.
það sem að ég væri til í að gera er að flytja inn kattartegund sem að heitir Turkish Angora sem að eru þeir fallegustu kettir sem að ég hef séð.
Cornish rex og Sphynx eru mjög líkar tegunndir en cornish rex eru stutthærði með einhverskonar krullur en Sphynx er hárlaus. Turkish Angora minnir mikið á Norska Skógarketti en þeir eru með frekar stutt hár en rosalega loðið skott.
Ef að þið mættuð velja kattartegund til að flytja hingað til Íslands hvaða tegund mynduð þið velja?
Ef að þið viljið skoða allar tegundir katta þá mæli ég með www.absolutely-cats.com