Ég er í hrylliegum vandræðum, Kötturinn minn er alltaf svona hóstandi. Við erum búin að kaupa handa honum háreyðingarkrem (krem sem eyðir hárunum í maganum á honum) en það er bara hryllilega erfitt að koma því ofan í hann. Hann urrar bara og verður snælduvitlaus þegar mar reynir. Gamla kisan mín hreinlega elskaði svona krem og mar þurfti að passa sig að gefa honum ekki of mikið. Ég veit ekki um neina aðra kisu sem þolir þetta ekki. Svo fyrsta skiftið sem við gáfum honum svona fékk hann þessa líka pípandi drullu!
Er ekki eitthvað annað sem ég get gefið honum? Eitthvað sem kanski bragðast betur t.d
Kötturinn minn er svo hryllilega matvandur að hálfa væri nóg. Hann vill frekar éta eyrnapinna heldur en þetta :(