þannig standa málin að ég keypti mér íbúð í blokk og var þar köttur í sama gangi en blokkin mín er þannig að á annari hæð er hægt að labba hringinn í kringum blokkina á svona sillum. Kötturinn á móti mér mjálmaði allar nætur fyrir utan hjá mér og svo þegar ég kom heim úr vinnunni þá var hún alltaf inni í íbúðinni minni og eitt skiptið þá var hún búin að hvolfa ruslinu inná baðherb. út um allt og hafði klórað allan klósett pappírinn framm á gang og annað skiptið hafði hún brotið blómavasann minn sem ég fékk í afmælisgjöf en það var líka það að kærastinn minn er með ofnæmi fyrir köttum þannig að hann var að drepast út af þessum ketti og ekki nóg með það eitt skipti þegar ég var í fríi úr vinnunni þá vakna ég og það er örugglega 20 stiga hiti úti og það var rosalega heitt inní íbúðinnni en svo fór ég að finna rosalega lykt og þá fór ég út á sillurnar og það eina sem ég sá var kattta skítur og þá varð ég mjög pirruð en konan segir að það sé ekkert sem ég get gert til þess að hún losi sig við köttin
HVAÐ Á ÉG AÐ GERA???????????