Kattartegundir Hér kemur smá, um nokkrar kattategundir:)

Bengal:

Eru mjög sérstakir í útliti, þeir eru lika serstakir að því leyti að þeir elska vatn.

Kostir: Þeir eru einstaklega ljúfir og gæfir.

Gallar: Þeir væla mikið.

Ragdoll:

Eru mjög fallegir kettir að minu mati, þeir eru síðhærðir með þessa dæmigerðu síamsliti.

Kostir: Þeir eru mjög elskulegir og henta einstaklega vel með öðrum dýrum, börnum og öldruðum

Gallar: Þeir geta ekki verið lengi einir heima (sem enginn köttur ætti að þurfa) og hann veiðir ekki mýs

Abyssian:

Eru mjög fallegir kettir og ég sá t.d. einn sem heitir Týra á síðustu sýningu og hun er ÆÐI, Abyssian eru með stór eyru, þettan og fallegan feld.

Kostir: finnst gaman að láta klappa sér og vilja ver i kringum fólk

Gallar: Geta verið mjög fyrirferðamiklir

Eins og þið sjáið eru þetta frábærar tegundir og alls ekki miklir gallar =D!


Tek fram að þetta er Ekki copy/paste!