Mig langar að vita hvort einhverjum hefur tekist svo vel upp að þjálfa köttinn sinn eitthvað að ráði. Mér er búið að takast að kenna minni að opna hurðir, skilja þegar það verið að benda á hluti, elta leikföng og koma með þau til baka. En eitt er búið að vera erfitt og það er að kenna henni að fara á klósettið. Svo var mér bent á þessa brill síðu sem mig langar til að sýna ykkkur. Endilega komið með einhverjar hugmyndir eða sögur ef þið hafið.

http://www.karawynn.net/mishacat/toilet.shtml