Ég veit að þetta er kattarhornið og sjálf á ég kött sem býr hjá mömmu,en ég á líka gullfisk sem býr hjá mér og málið er það að hann byrjaði að haga sér frekar undarlega,hann byrjaði á því að synda líkt og hann gæti ekki haldið sér í vatninu og væri allaf á leiðinni að fljóta,svo á tímabili flaut hann á hvolfi og þá hélt ég að Franzi minn væri allur og ætlaði að fara undirbúa jarðaför hans með tárin í augunum,en þegar ég kom aftur þá var hann byrjaður að synda aftur,svona hefur hann hagað sér í alla nótt,ég varpa fram þá spr. til ykkar dýravina á huga hvort þeir viti hvort gullfiskar taki sér langan tíma í að deyja? Eða hvort málið sé að hann sé aðeins lasin og honum getur batnað?