hæ hæ ég á kött sem er ca 10 mánaða og systir bestu vinkonu minnar átti hann nema ég tók svo við honum og hann aktar eins og hundur :S hann sleikir á manni hendurnar og puttana og soelis, hann hleypur um með dót í kjaftinum eins og hundur…. hann liggur alltaf á gólfinu og liggur í stellingu eins og hundarnir gera,ekki með loppunar undir sér eins og kisur gera…. hann skilur virkilega orðið nei ef hann er að gera e-ð sem hann má ekki þá segi ég alltaf ákveðið nei og hann hættir… ef hann er að narta í mig og ég segi á-i þá hættir hann og sleikir þar sem ég “meiddi” mig hann eltir alltaf skottið á sér eins og hundur og svo er það fl. en getir þetta stafað að því að mamma hans dó þegar kettlingarnir voru bara 6 mánaða eða e-ð um það bil og stelpan sem átti hann á mjög marga hunda og að hann hafi bara alist upp á hundunum ? eða hvort hann gæti verið blanda af ketti og chihuahua þar sem hún á nokkra soelis og einn þeirra er mjög graður alltaf :S en ég veit að þetta hljomar kannski heimskulga en maður veit aldrei :s