Einu sinni, fyrir langa löngu voru tvö lönd að berjast um eitthvað landsvæði. Ég man ekki hvað löndin heita svo ég kalla þau bara A og B. Fólkið í A elskaði ketti svo mikið að þeir tilbáðu þá og komu fram við þá eins og guði. Það vissu B og notfærðu sér það á grimmdarlegan hátt. Þeir söfnuðu saman fullt af köttum og létu hvern hermann fá einn kött. Svo fóru þeir í stríðið og A þorðu ekki að berjast á móti þaeim vegna hættu á að meiða eða drepa aumingja kettina. Þegar B höfðu unnið stríðið drá pu þeir fólkið í A og líka kettina:((((((
“Hættu að horfa á fingurinn, horfðu þangað sem hann bendir”