það er oft sýnt í bíói og í tv að hundar elta alltaf ketti
en hjá mínum ketti er það öðruvísi.
Frænka mín kom með stóra labrador hundinn sinn þannig að ég setti kisu inn í mitt herbergi ( því að ég hélt að hundurinn myndi rífa hann í sig ) en þegar við erum að fá okkur kaffi opnar kisa hurðina einhvern veginn og kemur fram í eldhús og BÚMM. Þau sjá hvort annað en staðinn fyrir að hika hvæsir kötturinn minn og hleypur áfram á hundinn sem verður alveg skíthræddur. Hundurinn
helypur um íbúðina með köttinn á eftir >=)) og svo næ ég kisu og hún bara róast og fer að disknum sínum og byrjar að éta meðan hundurinn er fyrir aftan sófa og þorir ekki að koma fram ha ha.
stundum elta hundar ketti ekii lalttaf heldur öfugt.

p.s.
hundurinn þorir ekki að koma aftur inn í íbúðina núna

kveðja kallinn