Litli sæti kisinn minn, Jáum er TÝNDUR og búinn að vera það í meira en mánuð. Hann týndist mánudaginn 15. mars. Við búum í Selás, Árbæ.

Hann er alveg svartur á alla kanta og með bláa ól, nema að hún hafi dottið af honum, og rautt nafnspjald.
Jáum er eyrnamerktur R0015 og geldur og er fjögra ára.

Endilega kíkið inn í bílskúrana ykkar ef hann hefði farið þar inn og ef þið sjáið svartan kött, kíkið á ólina hans og á eyrnarnúmerið

Líklegt er t.d. að hann hafi farið upp í Breiðholt en í raun gæti hann verið hvar sem er í Reykjavík (jafnvel víðar)

Ef þið sjáið hann, endilega hafið samband síma: 587 1966
eða 866 0701

Þið getið líka ef þið munið ekki þessar upplýsingar, komið honum í Kattholt eða Dýraspítalann í Víðidal því þar er hann skráður og við verðum þá látin vita. Þið getið líka komið með hann á heimili mitt, Næfurás 5 110 rvk

takk :*

Sjáið myndir af kisa hér:

http://www.folk.is/bubblehead/?pb=sidur&id=324224