Vildi óska að ég gæti haft hann Hérna ætla ég að segja frá ketti sem mig langar svo að eiga. En sá köttur er nú staddur á Kattholti. En ég skal byrja á byrjunninni, en þannig óhófst sagan. Við kæristi minn fórum í sund eins og venjulega og í Breiðholtslaugina, en þegar við komum þanngað þá var þar köttur að þvælast fyrir framan dyrnar, en ég tók sérstaklega eftir honum því hann hafðí lært að opna skynjarahurðina, en þegar hann var kominn ráku starfsfólkið hann út. En svo fórum við bara í sund en eftir sundið þá var ég að bíða eftir kærasta mínum úr sturtu og tók því upp á því að reyna kalla á köttinn en hann kom strax til mín. En á meðan ég beið þá hélt ég kettinum og hann var mjög góður og elskaði að láta klappa sér. En þegar kæristi minn kom úr sturtunni þá fórum við að tala við starfsmólkið og engin vildi skilja hann eftir úti því tókum við upp á því að takan með okkur þar sem við áttum allt fyrir að hafa kött semsagt sand, mat og allar græjur. (en ástæðan er sú að við ætluðum að fá okkur kött en komust að því að húsráðandin sem við leigjum hjá vill það ekki af því að hún heldur að kötturinn sinn minni drepa okkar). En við töldum henni væri allveg sama í nokkra daga meðan eigandin fannst. En þegar hann kom heim hertókan strax sófan og okkur fannst þa bara finndið og hann elti mig útum allt. En hann svaf samt uppí hjá okkur báða dagana sem við vorum með hann, en hann mjálmaði varla skrítið en sannleikur eina sem hann gerði var að mala. Eftir það fór ég að auglýsa eftir eigandanum og því spurði ég Kattholt eftir því hvort þeir höfðu einhvern svona kött á skrá. Og þeir vildu sá hann því þeir töldu að hafa hann á skrá svo að við fórum með hann til þeirra og þeir fundu einhvern sem kannaðist við hann, úr Hafnafirði en við vorum búin að spurja hvort við gætum haft hann þar til eigandi finndist og þótti það alveg sjálfsagt mál, en manneskjan úr Hafnafirði var hundrað prósent viss að þetta væri sinn köttur, þannig að við kvöddum hann og fórum heim. En svo fer ég nokkrum dögum seina inn á kattholtsíðuna og sé ég ekki köttinn sem ég var búin að taka svo miklum ástfóstri við, en við bæði kæristi minn langar svo að taka hann en getum það ekki út af nágranakettinum. Erum við því að reyna finna nýtt húsnæði svo við getum fengið uppháls dúlluna okkar aftur. En þannig liggja málin fyrir í dag ykkur fynnst þetta eflaust skrítið að taka svona miklum ástfóstri við ein kött á 2 dögum en hann var eins og við viljum hafa ketti, að hann var meria kelidýr fyrir mig og leikfélagi við kærasta minn, en hann gerði allveg greina mun á okkur að ég vildi lítið leika en kærasti minn mikið. En hérna lík ég með grein minni og vonandi finnst ykkur gaman að lesa þetta og ég vona að ég fái hann heim til okkar aftur von bráðar.
kv IcePrincess