jæja…fyrst vil eg segja að eg get ekki gert að þvi að engar kommur eru i greininni, tölvan min vill ekki setja þær…en allavega…

Eg a i sma vandræðum með læðuna mina sem er 9 manaða. Hun hefur alltaf pissað inni, þa helst i sængur sem hun kemst ekki lengur i þvi við hleypum henni ekki inn i svefnherbergi. Hun pissar tha bara i sofa eða föt sem hun finnur. Oþolandi!!
Eg helt að það myndi lagast ef við geldum hana sem við gerðum en hun er enn að pissa. Er buin að reyna að hafa kassann alltaf hreinan. Hun er reyndar innikisa og hefur alltaf verið það. Hun er ekkert að mjalma til að komast ut eða reyna að finna leiðir svo eg held henni liði ekkert illa inni.
Nu er eg raðþrota…vill alls ekki lata loga henni ut af þessu en er að verða vitlaus…þetta er fremur ogeðslegt..hvað get eg gert? Hun leikur ser mikið og sefur a milli, fær alltaf nog að borða og við synum henni mikla athygli.

Með von um goð rað…

Anna