Hvað á maður að gera þegar kötturinn er að gera eitthvað af sér? Er rétt að taka í hnakkadramabið og öskra eitthvað á hann og loka hann svo inni??? …eða á maður bara að öskra NEI….eða SKAMM eða eitthvað slíkt og bíða eftir að hann fatti að maður sé ekki alveg að fýla það sem hann er að gera!!

Állavega þá er ég bara að íhuga hvort réttast sé að beita köttinn ofbeldi! Á maður ekki bara að skamma hann eins og barn sem ekki er farið að skilja mannamál? :-)