Á síðasliðnum laugardegi var þátturinn Á milli himinns og jarðar(Á milli heims og helju)og fram komu nokkrir kettir.
Maneskjan sem kom með kettina fannst mér frekar “leiðinleg” við kisurnar,þó aðalega köttin sem var ekki í búri heldur hélt hún á honum(reyndar finnst mér líka ljótt að loka dýr í búri) og maneskjan var með köttinn í taumi eins og þegar maður fer með hunda út að ganga!
Þetta finnst mér mjög svo vitlaust og eins og ég hef sagt áður :kettir eru ekki hunda!