HALLÓ!!!!

Hér ætla ég að skrifa um kettina sem ég hef átt til að leyfa ykkur að lesa hana!!!!
Árið 1999 kallaði mamma á mig og bróðir minn og ég hljóp niður í stofu og þar sat hún með pínkulítinn þrílitann kettling og sagði “hann ætlar að búa hjá okkur”. Ég var yfir mig ánægður og kötturinn líka því að hann hafði áður búið í lítilli íbúð og núna var hann kominn í risastórt hús!!!
Þetta var læða og við kölluðum hana tönju!
einu og hálfu ári síðar (2000) fæddi hún 4 litla kettlinga!
2 læður og 2 fress, við gáfum seinna 1 fressið og eina læðuna og héldum hinum þannig að við áttum 3 ketti, Tönju, Snúlla og Pípsu (nafnið pípsa er útaf því að hún tísti alltaf). Seinna var Tanja farin að hata kettlingana sína útaf öfundsýki og var orðin frekar þunglynd þannig að við gáfum systur okkar hana sem fór með hana til Danmerkur. Seinna var hún étin af refum í danmörku :'(
Á meðan á íslandi fæddi hún Pípsa 2 kettlinga með pabba sínum :(
þannig að kettlingarnir urðu svolítið skrítnir og þá sérstaklega einn af þeim, hann var svona rauleitur kettlingur sem var með flatt andlit (eins og bolabítar) og útskeyfur á aftur löppunum=LOL! Hann var einnig mjög klaufskur og oft þegar við sátum niðri sáum við hann koma fljúgandi af efri hæðinni og lenda killiflatur á jörðinni!!!
Þessa tvo kettlinga gáfum við!! síðan seinna varð Pípsa fyrir bíl :'( og dó!!!. Þannig að þá áttum við bara hann Snúlla sem var líka rauðleitur og varð nokkuð feitur, en síðan gerðist það að hann datt úr tré og lenti með magann á oddagrindverki og hljóp inn mjög særður en seinna´gleymdum við þessu og héldum að það væri allt í lagi með hann en svo um sumarið byrjaði hann að mjálma og mjálma og mjálma og tekin var röntgen mynd af honum þar sem kom í ljós að hann var með ónýtt lunga og brjóstkassinn hans var fullur af blóði og það þurfti að lóa honum :'(. Seinna þegar allt var tómt í húsinu byrtist köttur (flækingsköttur) sem þú getur lesið um í eldri grein eftir mig sem heitir “Hann Pési”.
Muniði þegar ég skrifaði í byrjun að tanja hafi eignast 4 kettlinga og við tókum 2 að okkur og gáfum 2, einn af þessum tveimur sem við gáfum lifir í mosfellsbæ, 4 ára gamall en hinn dó þegar hann lenti fyrir bíl :'( og svo voru það 2 fötluðu kettlingarnir sem við gáfum, einn þeirra dó :'( en hinn (þessi rauðleiti, flatfés með útskeyfar afturlappir) lifir enn í Þingholtonum!!!!