Ofbeldi gegn dýrum. Rannsóknir sýna að fólk sem beitir ofbeldi gegn dýrum stoppa ekki þar, heldur snúa sér svo að fólki. Börn sem beita dýrum ofbeldi eru oftast sjálf fórnalömb ofbeldis. Vegna þess að heimilisofbeldi beinist að þeim varnalausu, haldast ofbeldi gegn börnum og ofbeldi gegn dýrum oft í hendur. Ef þú verður vitni af ofbeldi gegn þeim sem minna meiga sín, endilega láttu yfirvöld stax vita og hjálpaðu til með að dýrum og fólki frá ofbeldi.

Í lögum um meðferð dýra segir þetta;“Skylt er að fara vel með öll dýr. Óheimilt er að hrekkja dýr eða meiða,, og ”Eigendum eða umráðamönnum dýra ber að sjá þeim fyrir viðunandi vistarverum og fullnægjandi fóðri, drykk og umhirðu.,,

Takk fyrir,
Tequilla.


Heimildir:
http://www.althingi.is/lagas/nuna/1994015.html
http: //www.helpinganimals.com/a-abusefam.html
“Fögur kona gleður augað.