Hæ hæ ég er hér til að segja ikkur svolítið um kisurnar mínar þær Kötlu og Emblu.Kötlu fengum við gefinns en Embla fæddist nóttina ári eftir turnadaginn.Systir mín sem býr í vik á núna ásamt einum kettlingnum Heklu sem gaut í rúminu mínu kl.sex um nóttina þegar ég var sofandi þrem litlum sætum kettlingum ,ég var næstum búinn að leggjast ofan á þá en ég vaknaði í tæka tíð og þar sem ég vissi ekki að hún Hekla væri kettlingafull héllt ég að þetta væru mýs og stökk fram úr rúminu , en mér fannst þetta einum of litríkar mýs til að geta verið mýs!Þeir voru svartur,hvítur og rauður,svartur,hvítur og einn var dökk bröndóttur.Ég fór upp til mömmu vakti hana og sagði að Hekla væri með kettlinga eða eitthvað!!! Mamma kom niður setti þá í kassa sem hún hafði verið búinn að taka til af því að hún hafði ætlast til að Hekla myndi gjóta í hann.Eftir þetta gat ég ekki sofnað ég fór bara að lesa en vakti bróðir minn svefnburkuna og ég sagði honum frá þessu.En hér endar þessi frá sögn.