Stór hellir í Flórída er orðinn að gullnámu fyrir fornleifafræðinga, því þar hefur fundist gífurlegt magn milljón ára gamalla beinagrinda af villisvínum og sverköttum. Nú hefur nefnilega fundist áður óþekkt tegund sverðkatta sem lagði sér til munns villisvín.

Venjuleg heimiliskisa gekk með og fæddi afrískan villikött, en sú tegund er í útrýmingarhættu. Frjóvgað egg villikattarmóður var sett í móðurlíf heimiliskisunnar sem fæddi eðlilegan og heilbrigðan villikött . Þetta er í fyrsta sinn sem ein dýrategund gengur með fóstur annarrar tegundar en aðferðin kynni að koma tegundum í útrýmingarhættu til góða.