eg vill byrja a þvi að segja að eg get ekki gert kommur yfir stafi af þvi að það kemur svona ut: ´´i

:) Kettir

Margir kunna að sja hvenar að kettinum liður vel og hvenar að honum liður illa en fyrir þa sem að ekki kunna það eru sma utskyringar:

Þegar að kettir vilja syna þer vinahot kipra þau augun a afslappaðan hatt og og nalgast personuna rolega með spert eyru.
þegar að kötturinn þinn nuddar sig upp að fotum þinum utskilur hann lyktarefni sem að gefur til kynna að hann telur okkur vera vin sinn.

Þu veist að kötturinn þinn er pirraður þegar að hann glennir augun, eyrun fara aftur og skottið hans sveiflast fram og til baka.

Þegar að kettir klorar i husgögn er hann að merkja ser staði, T.D kötturinn minn klorar alltaf i einn grænan stol sem að er inni i stofu og hann liggur alltaf i honum.
En kettir verða að bryna klærnar i eitthvað og það er mjög erfitt að venja þa af þvi t.d er best að kaupa klorubretti ef að þið viljið ekki að kötturinn ykkar eiðileggji husgögnin ykkar.
Kettir klora oft i eitthvað þegar að þeir eru ny vaknaðir og þvi er best að lata klorubrettið hja staðnum sem að kötturinn sefur oftast a.

Kanski hafiði tekið eftir þvi að kettir eta eft pottarplönturnar inni i stofu, kettirnir gera það til að auðvelda ser meltingu.
Oftast kasta þeir græna gumsinu upp aftur til að losa harklumpa sem festast hafa i halsinum a kettinum.
Til að komast hja þvi að kötturinn eti plönturnar ykkar er hægt að kaupa kattargras þa mun kötturinn frekar eta það en aðrar plöntur, kattargras er ekkert ohollt fyrir ketti. það er hægt að nalgast kattargras i öllum dyrabuðum og i nokkrum kjörbuðum t.d hef eg seð þetta i samkaupum.
Einnig er hægt að lata hænsnarnet i kringum stærri plöntur kettir forðast að labba a þvi.
En eg ætla að segja fra aðferð sem að við gerðum við hann Pesa köttin minn, Við eigum risa plöntu inni i stofu hann var alltaf að reyna að miga og skyta i moldina i hvert sinn sem að við sa'um að hann var að fara þaðngað tokum við uðabrusa og sprautuðum a hann og við notum þetta enða þegar að hann er að gera eitthvað að ser og hann hættir alltaf strax. virkar vel eg lofa:)
www.blog.central.is/unzatunnza