Ég á kött sem er högni (hann heitir Pési)
allt í einu var hann svo rosalega árásagjarn hann er byrjaður að bíta og klóra, þegar að hann var bara kettlingur nartaði hann bara en við vorum búin að venja hann af þessu.
En eins og um dagin þá var hann inni í herberki hjá mér, ég var að fara að sofa hann var búin að vera mjög góður og kelin en þegar að ég lagðist upp í rúmm stökk hann á hendina mína og beit mig svo fast að ég var byrjuð að tárast, ég náði ekki að láta hann sleppa og leið og ég reyndi að gera eitthvað beit hann mik fastar hann hjékk á hendini minni í eitthvað 2 mínótur þegar að hann slefti þorði ég ekki að vera nálægt honum lengur ég hennti honum inn í annað herberki og lokaði.
Daginn eftir var ég að fara í vinnuna ég labbaði fram hjá rúminu mínu þá stökk hann á fótinn minn og klóraði og beit.
ég er ílla marin eftir hann hvað á ég að gera, ég vill ekki gefa hann af því að þó að hann er orðin árásagjarn þikir mer sammt vænnt um hann, ég er bara orðin verulega áhiggjufull.

plís ekki vera með skítakösst ég vill bara að fá einhver svör um hvað ég á að gera:
www.blog.central.is/unzatunnza