Hann Ottó minn er alltaf að lenda í “lífsháska”
Hann er með eitthverja snúru fóbíu.. Hann er t.d búin að skemma tvö símahleðslutæki fyrir mér.. svo hefur hann tvisvar sinnum nagað sundur símasnúruna þegar mamma var í simanum, og svo í gær nagaði hann gat á ADSL snúruna, ég sá að hann var eitthvað þarna rétt hjá henni.. og ætlaði að farað reka hann í burtu þegar hann fékk skydilega stuð! kiftist í burtu.. og skemmdi auðvitað snúruna… en hann meiddist sem betur fer ekkert.. heldur fanst þetta bara voða sniðugt og stökk aftur á snúruna..
Ég þarf helst að fá eitthvað gott ráð sem hægt erað gera svo hann hætti að naga þetta.. ég vil ekki að hann drepist af raflosti eða endi eitthvað heavy krullaður….
Veit einhver hér hvað er hægt að gera eða hvernig eg get vanið hann af þessu…